|
kinablogg hid annad
Her gengur allt vel, okkur lidur vel fyrir utan nokkur bit sem hafa m.a. sett nokkud mark sitt a leggi mina nedan vid hne. Eg er med trja risastora fjolublaa bletti eftir ofursupermoskitoflugur og tvo minni a fingrum vinstri handar. Vid erum komin a nytt hotel a eyjunni Gulangyu sem er rett utan vid Xiamen og milli Xiamen og Taevan. Teir skjota ur fallbyssum hver a adra a hverjum degi til ad minna a tilvist sina. Vid Solveig erum bara i tvi ad hafa tad gott, vakna seint, rolta um, gaeda okkur a kinverskum mat og skoda i budir. Eg er ivid duglegri en Solveig ad kaupa mer hluti. I husi herra Stevens og kaerasta hans er mikid um ad vera. Tar er verid ad setja upp listasyningu og allir taka tatt i tvi, baedi ad setja upp verk og eiga sinn tatt i ad skapa sum. Svo er mikid bordad og drukkid, allt a kostnad herramannanna. En eg aetladi ekki ad hafa tetta mikid lengra ad sinni. Vid hittumst heil.
skrifað af Runa Vala
kl: 10:59
|
|
|